Lengd verkefnis
4 mánuðir
Vandamálið
Lögmaður kom að tali við okkur og vantaði vefsíðu, vegna þess að hann ásamt öðrum var að fara af stað með þjónustu við að gæta réttinda fasteignakaupenda. Vefsíðan þurfti að innihalda helstu upplýsingar um þau sem væru með þjónustuna, ýmislegar upplýsingar um þau réttindi sem tengjast fasteignum og einnig blogg sem þau gætu haldið uppi og skrifað og sett inn greinar.